Skip to product information
Andrea Maack Craft

Andrea Maack Craft

21.500 ISK
Taxes included.

Aldehýð, gædd hreinsandi afli, og kraumandi reykelsi magna upp kristaltæran andafrosins stöðuvatns um nótt. Gljáfægðir málmtónar gefa fyrirheit um frelsandihreinleika og tengsl við ævaforna náttúru.

Áhrif: Ljósakirkja japanska arkitektsins Tadao Ando
Sérstaða: Hvít og björt aldehýð ásamt rólyndu reykelsi

Toppnótur: Aldehýð, ís
Miðnótur: Kaldur málmur, sedrusviður
Grunnnótur: Elemi, patchouli
Size