Skip to product information
Fífa Ullargolla

Fífa Ullargolla

25.900 kr

Sigrún Gunnarsdóttir prjónahönnuður prjónaði sína fyrstu peysu aðeins fjórtán ára gömul. Peysan er prjónuð úr íslensku einbandi sem gerir hana einstaklega létta og þægilega. Sigrún sækir innblástur sinn í dýnamíska náttúru Snæfellsness sem er uppáhalds landshlutinn hennar. 

Efni
100% íslensk ull

Þvottaleiðbeiningar 
Handþvoið við hámark 30°. Notið sápu sem sérstaklega er ætluð ull. Látið liggja í bleyti í um 10 mínútur. Skolið vel upp úr köldu vatni. Ekki nudda eða vinda. Kreistið vatnið varlega úr. Leggið flatt til þerris. Mótið varlega í rétta lögun. Oft dugar að lofta flíkinni vel í stað þess að þvo hana. Með réttri umönnun getur ullarflíkin þín endst ævilangt.

Prjónuð í Kína

LiturGray
Stærð