
Fischersund Ilmkerti nr. 101
KJARNI: Kerfill, hvönn, sólber, gras, viðargirðing
Veðraðir garðstólar staflaðir
við vegginn. Blómapottur fullur af regni
og sígarettustubbar liggja nú á upprofnu gangstéttinni
gleypt af kervel. Ómar af veislu í nágrenninu.
Fingur að grafa upp súrperu og fífla.
Nýfallinn snjór á gleymdu trampólíni.
Sólber falla af berum greinum, eitt af öðru.
Toppnótur - Sólber, Kerfill
Miðnótur - Kúmen, Cypriol, Lilja
Grunnnótur - Limbwood, Musk, Vanilla
Fischersund ilmkertin innihalda endurunnið sojavax, umhverfisvænan bómullarkveik og úrvals ilmolíur. Hvert kerti er handgert í Reykjavík og hellt í sérsmíðaða handblásna glerkrús.
Til að hámarka brennslutíma skal alltaf klippa kveikinn niður í um 3-5 mm áður en kveikt er á kertinu. Þegar kveikt er á kertinu í fyrsta skipti skal láta það loga í að mesta lagi 2 klukkustundir.