Skip to product information
Morra Gola Silkislæða

Morra Gola Silkislæða

14.900 kr

Fjara er lína af sex silkislæðum með mynstrum sem unnin voru út frá hinum ýmsu lífverum og skrúð sem finna má í flæðamálinu. Línan var unnin í samstarfi við Rammagerðina.

Morra Reykjavík var stofnað af Signýju Þórhallsdóttur árið 2018. Eftir að hafa starfað sem fata- og prenthönnuður í New York og London fyrir hönnuði eins og Vivienne Westwood flutti Signý aftur til Íslands til að stofna sitt eigið merki með það að leiðarljósi að hanna fatnað og fylgihluti með tímalausu og afslöppuðu yfirbragði. Merkið leggur áherslu á vönduð efni, leikandi sníðagerð og lífleg prent.

Stærð
85x85cm

Efni
100% silki