Skip to product information

Andrea Maack Dual
21.500 kr
Engiferblossi og léttbitur sítrus þroskast í ástríðufullan ilm af amber og viðartónum. Dual er jafn róandi og náttúrubað í íslenskri hveralaug við dagrenningu, enda hangir ilmþrunginn sítrónubörkur í loftinu ásamt safaríku aldinkjöti með dassi af glitrandi bleikum pipar.
Áhrif: Fersk sítrónuskvetta ofan í ískalt engiferte
Sérstaða: Hressandi sítrus með hlýju engifer og glitrandi bleikum pipar
Ilmstyrkur: Eau de parfum, 18%
Toppnótur: Engifer, sítróna
Miðnótur: Sedrusviður
Grunnnótur: Þurr amber, bleikur pipar