Skip to product information
Andrea Maack Supernove

Andrea Maack Supernove

25.500 kr

Tindrandi stjarna yfir Íslandi. Hlýr og kryddaður saffran-oud ilmur sem skín skært eins og geislandi stjarna. Skýr vetiver-ilmur blandast við jurtakenndan keim lofnarblómsins auk ríkulegs sýprusar, sem greiðir leiðina að kardimommubelgum, sedrusviði og mildum blæ reykkennds leðurs.

Áhrif: Ljómandi ljósbaugur angandi af krydduðum og reyktum við
Sérstaða: Saffran-oud og sætkryddað leður

Toppnótur: Kardimomma, kanill, saffran
Miðnótur: Lofnarblóm, sýprusolía, sedrusviður
Grunnnótur: Vetiver, leður, oud

Size