Skip to product information

Bahns James Cook Peysa
33.900 kr
BAHNS fellur undir skilgreiningu hægtísku og fer ekki að dæmi tískuiðnaðarins um að setja stöðugt nýjar vörur á markað. Prjón er í eðli sínu umhverfisvæn aðferð við að framleiða fatnað þar sem litlu hráefni er sóað. Hönnun og gerð peysanna miðar einnig að löngum líftíma þeirra og góðri endingu.
Munstrið á peysunni er einkennismunstur BAHNS, hannað útfrá ljósmerkjum höfuðáttabaujunnar.
Gæðaullarblanda frá Ítalíu.
Best er að handþvo og leggja til þerris.