Skip to product information
Bahns Knox Peysa

Bahns Knox Peysa

38.900 kr

Knox er hin fullkomna peysa í allskyns útivist.  Beint í gönguna, undir skíðajakkann en lítur enn betur út þegar jakkinn hefur fengið að fljúga. 

Prjónuð, með sérkennismunstri BAHNS sem er hannað út frá ljósmerkjum höfuðáttabaujanna. 

Efni
100% merino ull

LiturLeaf
Stærð