Skip to product information
Bjarni Viðar Mjólk og Sykur sett

Bjarni Viðar Mjólk og Sykur sett

9.300 kr

Verk Bjarna Viðars Sigurðssonar einkennast af einföldum, hreinum formum og fjölbreyttum og marglaga glerungum sem hann vinnur frá grunni. Bjarni leikur sér með hefðbundnar verklagsreglur um glerunga til að fá fram nýstárleg litabrigði. Hann hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis og eru verk hans í eigu fyrirtækja og einstaklinga um allan heim.

Vefsíðan okkar sýnir einungis brot af verkum Bjarna og hvetjum við fólk þess vegna til að kynna sér úrvalið betur í verslunum okkar. 

Mjólk og sykursettið er fáanlegt í tveimur stærðum, á myndinni er smærri gerðin. 

Stærð