Skip to product information
Feldur Hreindýraskinn

Feldur Hreindýraskinn

26.900 kr

Hreindýra skinn eru einstaklega falleg skinn með einstaka áferð og mynstur. Skinnin eru hlýleg viðbót í stofuna eða bústaðinn.

Við mælum með að nota hreindýra skinnin einungis í skreytingarskini. Hárin á skinninu eru hol að innan og geta því brotnað undan þyngd. Því er engin ábyrgð borin á hárskemmdum. Við mælum ekki með að nota það sem gólfteppi eða sessu. Ef skinnið er hinsvegar notað í skreytingarskini getur þú notið þess um ókomna tíð.

Stærð
U.þ.b. 114x73cm