Skip to product information

Feldur Straumur Snyrtitaska
33.500 kr
Straumur er endingargóð snyrtitaska unnin úr íslensku hráefni – leðri, unnið úr fiskroði, sem fellur til við veiðar í Atlantshafinu. Þessi hagnýta snyrtitaska er tilvalin ferðafélagi. Náttúrulegt mynstur þessa mjúka en slitsterka leðurs segir fallega sögu þjóðar sem hefur blómstrað í sátt við hafið.