Skip to product information
Fischersund Ilmur nr. 23

Fischersund Ilmur nr. 23

29.500 kr

KJARNI: Svartur pipar, birkitjara, tóbak, sítrusávextir, þang, viður

Reykur í loftinu og tjargaðir símastaurar.
Anísfræ og svartur pipar fylgja nýslegnu
grasi og tóbakslaufum.
Dauð blóm hneigja sig. Í golunni kitlar
kvenleg Lindifuran vitin.
Í fjöru er strandaður rotnandi hvalur.

Toppnótur - Bergamotta, svartur pipar, lakkrís
Miðnótur - Kýprusviður, Síberíufura
Grunnnótur - Birkitjara, Amber Gris, Patchouli

Hver ilmur er handgerður og vafinn inn í bómullarklút sem Ingibjörg Birgisdóttir teiknaði.

Eau de Parfum
50 ml
Framleitt á Íslandi