Skip to product information

FÓLK Reykjavík Living Objects nr. 8 Kertastjaki
22.600 kr
Living Objects eru búnir til úr náttúrulegum stein. Stjakarnir eru formfagrir hlutir, allt í senn blómavasar, kertastjakar, bókastoðir og skúlptúrar og eru hannaðir með það í huga að hráefnið njóti sín til fulls.
Stjakarnir eru framleiddir í Portúgal
Hráefni
Travertine (Kalksteinn)
Stærð
28x8x5cm