Skip to product information

Varma Gefjun Ullarteppi
27.000 kr
Gefjun var brautryðjandi ullarverksmiðja sem var stofnuð á Akureyri árið 1907. Vörur frá Gefjun urðu mikilvæg útflutningsvara í kringum sjöunda áratug síðustu aldar, en svo kom að því að ull féll úr tísku þegar gerviefni komu á markað og fyrirtækið lagði upp laupana árið 1987. Við rákumst á eitt af gömlu teppunum þeirra í partíi og það var eins og við hefðum ferðast aftur í tíma til einfaldari daga, sólríkra útilega og sykraðra safaferna. Við vonum að Gefjunar teppin okkar veiti þér þessa sömu hlýju nostalgíu.
Efni100% íslensk ull
Framleidd á Íslandi