Skip to product information

Hvammsvík Ferðasett
3.800 kr
Vinsælustu vörur Hvammsvíkur í 50ml umbúðum sem eru fullkomnar í ferðalagið eða gjafapakkann.
Hvammsvík sturtusápa / 50 ml
Mild og nærandi sem þrífur án þess að valda þurrki.
Hvammsvík sjampó / 50 ml
Hreinsar vandlega og gefur hárinu raka án þess að valda þurrki eða slitum. Fyrir allar hágerðir. Án súlfata.
Hvammsvík hárnæring / 50 ml
Nærir á náttúrulegan hátt og gefur raka. Fyrir allar hárgerðir. Án súlfata.
Kemur í fallegum ferðapoka með rennilás.