Skip to product information
Varma Merino Sokkar

Varma Merino Sokkar

3.900 kr

Merino ullarsokkarnir okkar eru gerðir fyrir ævintýri – hvort sem það er gönguferð um hálendið, veiði við kyrrlátt stöðuvatn, hjólatúr um sveitirnar eða notaleg stund á bjartri sumarnóttu.

Sokkarnir eru úr dásamlegri merínóull og eru bæði þunnir og andar vel, en hlýir þar sem það skiptir máli – með auka þykkt við ökkla, tá og il. Þeir eru mjúkir, léttir og tilbúnir í hvaða ferðalag sem er!

Titill
LiturGreen/Purple