Skip to product information
Rammagerðin Fánateppi

Rammagerðin Fánateppi

25.900 kr

Einstaklega hlý ullarteppi úr 100% íslenskri ull sem er framleidd hjá Ístex. Teppin eru prjónuð í Varma prjónaverksmiðju og því um að ræða alíslenska hönnun og framleiðslu.
Í þessi teppi notum við liti sem lítið er eftir af og nýtist þar af leiðandi ekki í önnur verkefni. Þetta er því sannkölluð “bakað úr búrinu” framleiðsla sem kemur í veg fyrir sóun á dýrmætu hráefni. Teppin koma því í takmörkuðu upplagi og litaflóran breytist ört sem gerir teppin einstök.

Innihald
100% íslensk ull

Þvottaleiðbeiningar
Þurrhreinsun

Hannað og framleitt á Íslandi

LiturGreen/Blue/White