Skip to product information
Rammagerðin Handprjónuð Lopapeysa

Rammagerðin Handprjónuð Lopapeysa

39.900 kr

Okkur þykir einstaklega vænt um að geta boðið upp á alíslenskar lopapeysur sem eru handprjónaðar á Íslandi. Á hverri peysu er undirskrift þeirrar konu sem prjónaði peysuna en margar kvennanna hafa prjónað fyrir Rammagerðina um árabil.

 Íslenska ullin er einstök í samsetningu sinni, þar sem hún samanstendur af tveimur gerðum trefja: innri trefjum sem veita einangrun og ytri trefjum sem gera ullina vatnsfráhrindandi. Saman mynda þessar tvær trefjagerðir einstaka ull sem er létt, vatnsfráhrindandi og andar vel.

Efni
100% íslensk ull

Þvottaleiðbeiningar 
Handþvoið við hámark 30°. Notið sápu sem sérstaklega er ætluð ull. Látið liggja í bleyti í um 10 mínútur. Skolið vel upp úr köldu vatni. Ekki nudda eða vinda. Kreistið vatnið varlega úr. Leggið flatt til þerris. Mótið varlega í rétta lögun. Oft dugar að lofta flíkinni vel í stað þess að þvo hana. Með réttri umönnun getur ullarflíkin þín endst ævilangt.

LiturKolbrún