Skip to product information

Rammagerðin Ullarteppi
23.900 kr
Einstaklega hlý og mjúk ofin teppi úr 100% íslenskri ull sem er framleidd hjá Ístex. Þessi teppi hafa verið ein söluhæsta varan okkar í rúman áratug, enda klassísk teppi sem sóma sér vel á hverju heimili. Hönnuður teppanna er Védís Jónsdóttir yfirhönnuður Ístex, en hún er ein af okkar allra færustu hönnuðum þegar kemur að því að vinna með íslenska ull, prjón og liti.
Stærð
130x200 cm
Efni
100% íslensk ull
Þvottaleiðbeiningar
Þurrhreinsun
Hannað á Íslandi
Framleitt í Litháen