Skip to product information
RVK Ritual the Balm

RVK Ritual the Balm

8.490 kr

The Balm er mest selda vara RVK ritual. Kremið er sannkölluð allra meina bót og inniheldur lífræn innihaldsefni eins og sheasmjör, kókosolíu, hampfræolíu, jojobaolíu, sæta möndluolíu og hágæða ilmkjarnaolíur sem gera lyktina guðdómlega. Varan er 100% eiturefnalaus. 

Notist á alla fjölskyldumeðlimi og allt sem þarf að græða; hendur, varir, kinnar, háls, bringu, brjóst, hár, hæla, neglur, olnboga, ný húðflúr og vaxandi maga. Frábært til að gera olíuhreinsun og Gua Sha. 

Stærð
156 ml