Skip to product information

Umbúðir Nýmjólk Sokkar
2.800 kr
Nýmjólk sokkarnir eru framleiddir í samstarfi við MS.
Um fernurnar: Kristín Þorkelsdóttir, Tryggvi T. Tryggvason og Stephen Fairbairn hönnuðu fernurnar 1985 í tilefni 50 ára afmælis Mjólkursamsölunnar. Þau gengu í smiðju hjá Eggerti Péturssyni myndlistarmanni og myndir hans í bókinni Íslensk Flóra notaðar sem grunnheimild við útfærslu blómamyndanna.
Stærð
U.þ.b. 36-43
Efni
75% bómull
25% pólýester