Skip to product information
Urð Dimma Fjallasápa

Urð Dimma Fjallasápa

2.700 kr

DIMMA haustsápa er handgerð í litlum skömmtum. Sápan inniheldur náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina. Hverri sápu er hellt í sérhannað mót og handpakkað þegar hún er tilbúin. Sápan inniheldur aðeins náttúruleg litarefni, þ.e. rósaleir sem dregur einnig í sig óhreinindi.

Toppnótur: Fura / Mynta / Sólber

Hjartanótur: Villt ber / Kanill / Fjóla

Grunnnótur: Brómber / Ferskja / Þinbalsam